Mikrotik mögnuð lausn

Mikrotik routerar, WiFi, LoRa (IoT) og netswissar eru afar fjölhæf og mögnuð tæki fyrir afar gott verð. Mikrotik leysir allt sem önnur og dýrari merki gera, styður nánast öll þekkt netsamskipti er búnaðurinn ekki háður neinum öðrum leyfum en fylga honum og er uppfæranlegur út líftíman sem má reikna 5-10 ár. Mikrotik bíður uppá afar öflugann búnðað routera sem geta routað og síða tugi jafnvel hudruðir Gígabita á sekúndu, erum með lausnir fyrir allt að 100 Gbit í swissum og routerum sem eru á verðum sem enganvegin finnast annars staðar.

Container á Mirotik

  • RouterOS

    RouterOS er stýrikerfi frá Mikrotik sem er upprunnið úr Linux en sérlagað að netumferð og stjónun á henni. RouterOS styður nær alla þekkta netstaðla og þarf aldrei að kaupa auka leyfi til að gera það sem þarf, takmörkin eru meira bundin hugmyndaflugi og þekkingu en, vélbúnaði það er auðvelt að stja upp öflug net vegna þess hvað verðin eru hagstæð, best er að kaupa aðeins öflugri búnað en verkefnið krefst og lenda þannig ekki í vandræðum. RouterOS vinnur með bæði ipv4 og ipv6, allur búnaður á RouterOS styður öll routing protocol td. BGP, MPLS, OSPF, RIP. PIM, IGMP.... einnig allar filertingar frá layer 2-7, allur búnaður styður VLAN og 5 mismunadi VPN gerðir, flestur búnaður er með AES hardware dulkóðun sem léttir afar mikið á örgjörva og eykur VPN afköst.
    RouterOS kemur í 6 leyfis stigum og er leyfið sem fylgir takmarkað við getu eða tilgang búnaðar og gildir fyrir uppfærslu í allar útgáfur og möguleika eins lengi og tækið lifir og ræður við.

    RouterOS 
  • SwitchOS

    SwitchOS er notað á minni og ódýrari swissum og á mörgum þeim dýrari er hægt að velja milli SwitchOS og RouterOS.
    SwitchOS er aðeins hægt að stjórna um vafra í vefviðmóti sem takmarkar nokkuð möguleika í stærri umhverfum.

    SwitchOS 
  • The Dude

    The Dude er umsjónar kerfi til að hafa umsjón stjórnun og eftirlit með Mikrotik búnaði og öðrum ef sett eru inn MIB skrár fyrir hann. Dude leitar búnað uppi á neti og getur ef vill sett hann inn í eftirlit.
    Dude keyrir á RouterOS og kostar ekkert aukalega.
    Dude er afar öflugt tæki og er frír, án nokkurs aukakostnaðar sjá nánar á The Dude

    The Dude